healo logo

Breytt hegðun með aðstoð hátækninnar

Skjólstæðingurinn er númer eitt í stafrænni heilbrigðisþjónustu

Með því að gera skjólstæðingnum kleyft að nýta sér tæknina í sinni meðferð, minnkar fjarlægðin milli hans og sérfræðingsins og það besta er að skjólstæðingurinn er með allt á einum stað; í farsímanum sínum.

Kerfisbundnir verkferlar

Örugg samskipti

Myndfundur og spjall með hámarks öryggi

Samheldni í meðferð

Aukinn meðferðarstuðningur með því að ávísa rafrænu efni (þitt eigið eða staðlað efni)

Meðferðarfylgni og eftirfylgd

Fylgstu með frammistöðu skjólstæðings á rauntíma

Stöðugleiki með stafrænum leiðum

Tæknin okkar sem er hýst í skýinu, skapar hagræðingu í daglegum vinnferlum og gerir þér og teyminu þínu kleyft að vinna á þverfaglega hátt með hjálp stafrænna meðferðaplana, matslista og PROMS.

TÆKNIN

Hagræðing auðlinda

Innleiðing og viðhald nýrra verkferla

Gæði umönnunar

Aukinn skilningur á hegðun skjólstæðingsins

Gagnastýrð heilbrigðisþjónusta

Meðferðarheldni og sjúklingasrkáð gögn aðgengilega á rauntíma

Samskipti

Haltu sjúklingum þínum ánægðum og við efnið með viðeigandi eftirfylgni sem byggist á frammistöðu og gagnaútkomu

Útkomur

Sendu sjálfvikrt og skipulega út rafræn eyðublöð, PROs / PROMs á einfaldan og fljótlegan hátt

Meðferðar-áætlanir

Einstaklingsmiðaðar meðferðaráætlanir - Með bara "drag n' drop" ávísarðu meðferðarplani sem hámarkar meðferðarfylgni

Gögn

Huglæg og hlutlæg gögn skjólstæðings eru aðgengileg á notendavænu viðmóti

Gerfigreind til aðstoðar

Sjáðu ákveðin mynstur og taktu réttar ákvarðanir út frá því með AID ™ - sjúklingastjórnun sem byggist á meðferðarheldni